Manchester United eru sagðir eiga í viðræðum um möguleg skipti sem gætu sent Joshua Zirkzee aftur til Serie A eftir erfiðan tíma hjá félaginu. Zirkzee kom til United frá Bologna sumarið 2024 fyrir 36 milljónir punda, en hefur ekki náð fasts sæti í liði Ruben Amorim. Hann hefur spilað aðeins fimm leiki á tímabilinu og Lesa meira