Kokkur fyrir Matarkompaní svaraði vinsælli spurningu á TikTok. „Á að skola kjúklinginn áður en hann er eldaður?“ Kokkurinn segir nei, alls ekki. „Ekki skola kjúklinginn í vaskinum. Ekki vera þessi týpa,“ segir hann. „Þessar bakteríur, þær deyja í ofninum. Þannig að það sem þú ert að gera, að frussast eitthvað með kjúklingaskrokkinn í vaskinum, er Lesa meira