Hver drap næturvaktina fyrir 45 árum? – „Það er kominn tími til að afhjúpa þetta leyndarmál“

Það var nóvemberkvöld árið 1978 og næturvaktin á Burger Chef í úthverfi Indianapolis í Bandaríkjunum gekk sinn vanagang þar til allt starfsfólkið hvarf. Tveimur dögum síðar fundust þau öll fjögur látin á mismunandi vegu. Lögreglan bar síðar kennsl á fórnarlömbin sem aðstoðarframkvæmdastjórann Jayne Friedt, 20 ára, og starfsmennina Ruth Ellen Shelton, 17 ára, Daniel „Danny“ Lesa meira