Englandsmeistarar síðustu tveggja ára, Manchester City og Liverpool, eigast við í ensku úrvalsdeildinni á Etihad-vellinum. Leikurinn hefst klukkan 16:30 og er sýndur beint á Sýn Sport.