Aðalbjörg Sif Kristinsdóttir, Íris Hrund Halldórsdóttir og Monika Waleszczynska kynntust í tengslum við sjósundið sem þær hafa stundað um árabil. Þar sem þær urðu allar fimmtugar á árinu hefur hver þeirra farið fimmtíu sinnum í sjósund á mismunandi stöðum, en þó ekki endilega saman. Monika bendir á að það sé áskorun að finna fimmtíu staði til að fara í sjó,...