Landsliðskonan Sandra Erlingsdóttir átti stórleik í stórsigri ÍBV á KA/Þór, 37:24, í áttundu umferð úrvalsdeildar kvenna í handbolta í Vestmannaeyjum í dag.