ÍBV er tveimur stigum á eftir toppliði Vals eftir 13 marka sigur á KA/Þór í lokaleik áttundu umferðar Olísdeildar kvenna í handbolta í dag, 37-24. Sandra Erlingsdóttir átti stórleik og skoraði tíu mörk fyrir ÍBV sem er með 12 stig eins og ÍR en liðin eru jöfn í öðru og þriðja sæti. Sandra Erlingsdóttir skoraði 10 mörk fyrir ÍBV.RÚV / Mummi Lú Olísdeild kvenna