Sigrar hjá Aston Villa, Brentford og Nottingham Forest

Fjórir leikir fóru fram kl. 14:00 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Aston Villa, Brentford og Nottingham Forest unnu öll góða heimasigra, en Crystal Palace og Brighton gerðu markalaust jafntefli.