Maðurinn sem er grunaður um aðild að hvarfi bresku stúlkunnar Madeleine McCann og var sleppt úr fangelsi í september, gæti fengið að yfirgefa Þýskaland eftir að dómsúrskurður var kveðinn upp.