Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum

Hvorki gengur né rekur hjá Fiorentina en liðið er á botni ítölsku úrvalsdeildarinnar og hefur ekki enn unnið leik á tímabilinu. Í dag gerði Fiorentina 2-2 jafntefli við Genoa í Íslendingaslag.