Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar

Ibrahima Konate varnarmaðyr Liverpool er sagður í viðræðum við Bayern München á sama tíma og Real Madrid hefur einnig sýnt honum áhuga. Konate, 26 ára, rennur út á samningi við Liverpool sumarið 2026 og hefur verið orðaður við brottför. Liverpool vill þó framlengja samninginn og halda leikmanninum áfram á Anfield. Samkvæmt þýska miðlinum Bild hefur Lesa meira