Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV

ÍBV rúllaði yfir KA/Þór, 37-24, í 8. umferð Olís-deildar kvenna í dag. Sandra Erlingsdóttir fór mikinn í liði Eyjakvenna.