Fyrsta jafn­tefli Real Madrid

Real Madrid sótti Rayo Vallecano heim í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag með með sigri hefðu Madrídingar náð átta stiga forskoti á toppi deildarinnar. Þeir þurftu þó að sætta sig við 0-0 jafntefli.