Veitir á ný verðtryggð lán á föstum vöxtum

Íslandsbanki hefur ákveðið að hefja á ný veitingu verðtryggðra húsnæðislána á föstum vöxtum.