Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolta.net, og Bjarni Helgason, blaðamaður á Morgunblaðinu, voru gestir Helga Fannars Sigurðssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni. Það vakti mikla athygli á dögunum þegar Heimir Guðjónsson hjólaði í Arnar Svein Geirsson, fyrrum leikmann Vals, harðan stuðningsmann liðsins og í dag sparkspeking. Arnar tjáir sig mikið um Val og hefur verið gagnrýninn Lesa meira