Real Madrid gerði markalaust jafntefli við Rayo Vallecano í 12. umferð efstu deildar spænska fótboltans í Madrid í dag.