Sandra María áfram drjúg í Þýskalandi

Landsliðskonan Sandra María Jessen og stöllur í Köln unnu góðan sigur á Hoffenheim, 1:0, í efstu deild þýska fótboltans í dag.