Myndir: Minntust fallinna hermanna

Karl Bretlandskonungur leiddi í dag árlega minningarathöfn Breta um þá sem féllu í báðum heimsstyrjöldunum og í öðrum átökum.