Það getur verið frískandi að kíkja í borgarferð í jólafríinu, klára jólagjafainnkaupin og fá jólaandann beint í æð. Ferðirnar sem standa til boða eru fjölbreyttar á þessum tíma árs og hefur Viðskiptablaðið tekið saman nokkrar borgir sem tilvalið er að heimsækja í kringum jólin.