Blær markahæstur gegn meisturunum

Blær Hinriksson átti góðan leik í tapi Leipzig fyrir Þýskalandsmeisturum Füchse Berlin, 34:26, í efstu deild þýska handboltans í dag.