„Þetta gekk mjög vel. Þetta var rosalega vel skipulagt og gekk allt eins og í sögu,” segir Sigríður Inga Sigurðardóttir hjá samskiptadeild Vegagerðarinnar, spurð út í steypuframkvæmdir við Breiðholtsbraut, milli Jaðarsels og Vatnsendahvarfs.