Ís­lendingarnir at­kvæða­miklir í kvöld

Nokkrir íslenskir leikmenn voru í eldlínunni í þýska handboltanum í kvöld og létu þeir mikið að sér kveða.