Fjórtán íslensk mörk í Magdeburg

Magdeburg sigraði Rhein-Neckar Löwen, 28:24, í efstu deild karla í þýska handboltanum í Magdeburg í dag.