Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolta.net, og Bjarni Helgason, blaðamaður á Morgunblaðinu, voru gestir Helga Fannars Sigurðssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni. Einhverjir hafa haldið samsæriskenningum á lofti um að Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari velji heldur leikmenn sem eru á vegum umboðsskrifstofunnar Stellar í landsliðið en aðra. Bróðir hans, Bjarki, starfar þar. Hafa hann og fleiri gefið Lesa meira