Skelltu toppliðinu á útivelli

Sönderjyske vann frábæran útisigur á AGF, 3:2, í 15. umferð dönsku úrvalsdeildar karla í fótbolta í dag.