Samdráttur eftir flutninginn í Álfabakka

Í fyrra fluttist starfsemi Vínbúðarinnar í Stekkjarbakka yfir í nýtt húsnæði við Álfabakka. Fylgdi ÁTVR þar Garðheimum, en báðar verslanirnar höfðu verið um langt skeið undir sama þaki í Stekkjarbakka.