Skiluðu líkamsleifum hermanns sem var drepinn 2014
Ísraelar hafa staðfest að líkamsleifar sem þeir fengu frá Hamas-samtökunum í dag séu af liðsforingjanum Hadar Goldin, ísraelskum hermanni sem var drepinn fyrir rúmum áratug í stríðinu á Gasasvæðinu árið 2014.