Tim Davie og Deborah Turness, yfirmenn hjá BBC, hafa sagt upp störfum eftir gagnrýni um að BBC Panorama hafi í heimildarmynd sinni villt um fyrir áhorfendum með því að klippa til ræðu sem Donald Trump Bandaríkjaforseti hélt.