Erla Björnsdóttir, sálfræðingur og doktor í líf- og læknisfræði, vill seinka klukkunni á Íslandi. „Á þessum árstíma velti ég því alltaf fyrir mér hvers vegna Ísland skuli enn fylgja tímabelti sem samræmist illa sólarhæð og náttúrulegum sólargangi. Staðarklukkan okkar er einfaldlega ekki rétt stillt miðað við legu landsins, og þetta misræmi hefur verið viðvarandi frá Lesa meira