Íslandsmótið í sundi fór fram í 25 metra laug í Laugardalshöllinni um helgina og því lauk í kvöld eftir þrjá keppnisdaga.