Elvar Ásgeirsson átti góðan leik í sigri Ribe-Esbjerg á Grindsted, 36:24, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í Ribe í dag.