Hinn 11 ára gamli Pétur er fundinn í Orlando – Móðursystir hans segir það búðarstarfsmanni að þakka

Hinn 11 ára gamli Pétur Sigurðsson sem leitað var að í Orlando í Bandaríkjunum síðan á föstudag er kominn í leitirnar. Móðursystir hans Edna Jonsson greinir frá á Facebook, en það var búðarstarfsmaður sem bar kennsl á hann: „Pétur er FUNdINN!!! Innilegar þakkir til Michaels hjá Publix sem fann Pétur. Við erum svo glöð að Lesa meira