Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistara­slagnum

Englandsmeistarar síðustu tveggja ára, Manchester City og Liverpool, mættust í Manchester í dag þar sem gestirnir sáu aldrei til sólar í rigningunni í Manchester.