Karlmaður hefur verið handtekinn í Minnesota vegna nauðgunar sem átti sér stað í síðustu viku. Málið hefur vakið athygli því maðurinn hefur játað brotið en afsakar það með vísun til þess að hann hafi verið óspjallaður. Þolandinn, 51 árs gömul kona, var í göngutúr þriðjudagskvöldið 28. október. Hún var í símanum að spjalla við kunningja Lesa meira