Hilmar drjúgur en liðið í vandræðum

Landsliðsmaðurinn Hilmar Smári Henningsson átti góðan leik í stóru tapi Jonava fyrir Rytas, 104:72, í efstu deild litháíska körfuboltans í Vilínus í dag.