Höfundur hefur á liðnum áratugum fylgst með meðgöngu gervigreindarinnar, upplifði fæðingu hennar fyrir þremur árum og í dag má segja að hún sé orðin unglingur. Hvað hún verður þegar hún verður stór er algjörlega undir okkur ,sem mannkyni, komið. Veljum við góða framtíð eða slæma.