Morð í útreiðartúr

Í Útreiðartúrnum, skáldsögu Rögnu Sigurðardóttur, eru áhugaverðar íhuganir um einelti og ofbeldi unglinga, glæp og refsingu, sekt og sakleysi, skilning og dómhörku.