Inter Mílanó og Roma deila toppsætinu í ítölsku A-deild karla í fótbolta eftir sigra í 11. umferðinni í kvöld.