Þrenna frá Lewandowski og Ras­h­ford í stuði

Barcelona saxaði á forskot Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld þegar liðið lagði Celta 2-4 í fjörugum leik.