Einar Bragi gerði sitt í frábærum leik

Einar Bragi Aðalsteinsson átti góðan leik þegar Kristianstad vann Hammarby, 36:35, í svakalegum seinni leik liðanna í átta liða úrslitum sænska bikarsins í handbolta í Stokkhólmi í gærkvöldi.