Diddy neitar að hafa drukkið áfengi í fangelsi

Sean „Diddy“ Combs hafnar alfarið fregnum þess efnis að hann hafi verið staðinn að því að drekka áfengi í afplánun í fangelsinu Fort Dix í New Jersey.