Pólverjinn Robert Lewandowski fór á kostum í sigri Barcelona á Celta Vigo, 4:2, í efstu deild spænska fótboltans í Vigo í kvöld.