Pólski skíðagöngumaðurinn Andrzej Bargiel varð fyrr á árinu fyrstur manna til að klífa Everest og skíða aftur niður í grunnbúðir fjallsins án viðbótarsúrefnis.