Marka­regn í enska boltanum í dag

Mörkin létu ekki á sér standa í enska boltanum í dag en tólf mörk voru skoruð í fyrstu fjórum leikjum dagsins.