Varnarmaður Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta Jake O'Brien hefur brugðið á það ráð að fá sér varðhund til að vernda heimili sitt.