Lík rússneskra hjóna fundust illa leikin í eyðimörk nærri Dubai – Blóðug hefnd fyrir samviskulaus svik

Rússnesk hjón á fertugsaldri, sem voru viðriðin vafasöm viðskipti með rafmyntir, voru numin á brott í Sameinuðu arabísku furstadæmunum og síðan myrt. Roman Novak og eiginkona hans Anna voru ginnt á fund með mögulegum viðskiptavini í Dubai, þar sem þau voru búsett ásamt börnum sínum, í byrjun október. Um var að ræða gildru sem hjónin Lesa meira