Eygló tjáir sig um áfallið

Lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir sagði betur frá sínum meiðslum á Instagram í dag en hún þurfti að draga sig úr keppni á HM í ólympískum lyftingum í Noregi í síðasta mánuði.