Íslands- og unglingameistaramótinu í sundi í 25 metra laug lauk í kvöld en keppt var í Laugardalslaug yfir þrjá keppnisdag. Alls féllu tólf Íslandsmet á mótinu og þá voru einnig sett tvö heimsmet og fjögur Evrópumet.