Hálfur annar tími og þrjú ó­lík farar­tæki til að sækja slasaðan göngumann

Björgunarsveitin Þorbjörn var kölluð út um miðjan dag í dag ásamt fleirum vegna göngumanns sem hafði hrasað og slasað sig illa á hné sunnan við Kistufell, skammt frá Litla-Hrút.