Íslandsbanki festir niður sögulega háa vexti eftir dóm

Eftir hlé á veitingu verðtryggðra húsnæðislána í kjölfar vaxtadóms Hæstaréttar í síðasta mánuði, hefur Íslandsbanki nú riðið á vaðið með nýja útfærslu lánaskilmála sem sækja má um strax. Fastir vextir verðtryggðra lána verða 4,75% til fimm ára af nýjum lánum, líkt og fyrir dóminn. Þeir vextir eru þó sögulega háir. Að meðaltali hafa vextir sömu lána verið um 3,6% frá...